top of page

SKRÁNING Á  Fullorðins HJÓLABRETTAnámskeið FYRIR HAUST 2019 ER BYRJUÐ!!


Brettafélag Hafnarfjarðar býður upp á hjólabrettanámskeið fyrir eldri byrjendur og lengra komna. Æfingar fara fram í húsakynnum félagsins að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði.


Farið verður yfir grunnatriði hjólabrettaiðkunnar, þeim sem eru lengra komnir verður leiðbeint í flóknari æfingum. Það geta allir tekið þátt og hægt að fá lánað allan búnað en mælum þó með að eiga sinn búnað

 

Æfingar fara fram á mánudögum frá 20:00-21:30

Fyrsta æfing verður mánudaginn 9. september og hvert námskeið eru fjórar æfingar.

 

Verð fyrir námskeið er 12.000kr

 

Skráning fer fram inn á brettafelag.felog.is frekari upplýsingar inná:

www.bfh.is og alltaf hægt að hafa samband með því að senda póst á brettafelag220@gmail.com.

 

Kv BFH

bottom of page