top of page

SKRÁNING Á FJALLAHJÓLA SUMARNÁMSKEIÐ  BFH 2022 ER HAFIN!

​​

Brettafélag Hafnarfjarðar býður uppá tvö fjallahjólanámskeið  í sumar fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára.

 

Dagsetningar:

Námskeið 1      13.6 til 17.6              (4 dagar)

Námskeið 2      20.6 til 24.6 
Námskeið 3      27.6 til 1.7    

 

Námskeiðin verður frá kl. 09:00-12:00 og verður það allt utandyra.

Fyrsta daginn verður mæting upp í Brettahús (Flatahraun 14) en hina dagana verður mæting á mismunandi staði en alltaf nálægt höfuðborgarsvæðinu. 

 

Verð: 15.000 kr.
 

Einnig er hægt að senda fyrirspurnir og hafa samband í gegnum email: bfh@bfh.is eða í Sportabler ef búið er að skrá. 
 

Ath. Fjöldatakmarkanir eru á námskeiðin.

 

Helga Lísa þjálfari fjallahjóldeildar stýrir námskeiðinu ásamt iðkendum úr afreksstarfi BFH

bottom of page