Villtu leigja salinn

Við hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar bjóðum upp á að leiga brettasalinn okkar undir afmæli eða aðra viðburði.

 Einnig er aðstaða á bakvið til að vera með veitingar á meðan leigunni stendur.

Verð: 15.000 kr fyrir 2 klst (innifalið er leiga á hjólabrettum og hjálmum, og starfsmaður í afgreiðslu fylgir, sem og notkun á húsnæði).

Áhugasamir sendið póst á brettafelag220@gmail.com eða í síma 855-2493

Endilega hafið samband við okkur í gegnum tölvupóst eða í gegnum facebook
  • Facebook - Black Circle
  • Instagram - Black Circle

Hafðu samband