top of page

Villtu leigja salinn

Við hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar bjóðum upp á að leiga brettasalinn okkar undir afmæli eða aðra viðburði.

 Einnig er aðstaða á bakvið til að vera með veitingar á meðan leigunni stendur.

Verð: 15.000 kr fyrir 2 klst (innifalið er leiga á hjólabrettum og hjálmum, og starfsmaður í afgreiðslu fylgir, sem og notkun á húsnæði).

Áhugasamir geta haft samband í síma 855-2493 eða á netfangið bfh@bfh.is

bottom of page