Brettafélag Hafnarfjarðar

Vetrarstarfið er í fullum gangi.

Viltu æfa Snjóbretti, Hjólabretti, Fjallahjól eða BMX ?

Skráningar inná: https://brettafelag.felog.is/

 
 

Snjóbretti

Hjólabretti

Fjallahjól

BMX

 

Um BFH

Brettafélag Hafnarfjarðar var stofnað árið 2012 og var tilgangur félagsins að koma upp innanhúsaðstöðu til hjólabrettabrettaiðkunar. Félagið hefur vaxið hratt og er nú rekið í þremur deildum hjólabrettadeild, snjóbrettadeild og bmx deild. Iðkendur félagsins sem stunda skipulagðar æfingar hjá félaginu eru um 140 talsins á aldrinum 5 til 18 ára, en einnig sækir fjöldi barna og unglinga innanhússaðstöðuna á degi hverjum. 

Íþrótta-/framkvæmdarstjóri:

Aðalsteinn Valdimarsson

S: 855-2493

2012

Brettafélag Hafnarfjarðar stofnað

Stjórn

Jóhann Óskar Borgþórsson, formaður 

Arnfríður Arnardóttir, gjaldkeri 

Ágústa Dröfn Sigmarsdóttir

Björgvin Valdimarsson

Erla J. Steingrímsdóttir

1/1
 

Hvar erum við í bænum ?

Opnunartímar VOR 2021

tekur gildi 4.JAN

Mánudagur: SKATEæfingar 17:00-21:00

 

Þriðjudagur: Opið hús fyrir skate 17:00-21:00

 

Miðvikudagur: BMXæfingar 17:00-21:30

 

Fimmtudagur: Opið hús fyrir skate 16:15-21:00

 

Föstudagur: Opið hús fyrir skate 16:15-21:00

 

Laugardagur: SKATEæfingar 10:00-14:00/ opið hús fyrir skate 14:00-18:00

sunnudagur: Opið hús fyrir Scooter frá 09:30-14:00 (Við ætlum að hleypa inn í þrem hópum 09:30-11:00, 11:00-12:30 og 12:30-14:00) 

Sunnudagur: Opið hús fyrir BMX/hjól 14:00-18:00

Hafðu samband

Endilega hafið samband við okkur í gegnum tölvupóst eða í gegnum facebook
  • Facebook - Black Circle
  • Instagram - Black Circle