BMX ÆFINGAR MEÐ BMXBRÓS OG BFH

Þá er skráning BMX æfingar í vetur byrjuð fyrsta BMX æfing verður miðvikudaginn 2 september og loka æfing 9.desember

Búið er að opna fyrir skráninguna á æfingarnar og verða Anton, Benni,Maggi og Bjarki að sjá um þjálfunina.

Iðkenndum verður skipt í 2 hópa eftir getu og aldri og farið verður yfir grunnatriði BMX iðkunnar, þeim sem eru lengra komnir verður leiðbeint í flóknari æfingum. Hver æfing er 90mínútur 

 

Hópur 1: 18:00-19:30 

Hópur 2: 19:30-21:00

Verð er 27.000kr og hægt að skipta því á 4 mánuði. Æfingar verða 15 talsins.

Skráningar í gangi á: 
https://brettafelag.felog.is

Frekari upplýsingar inná www.bfh.is

Og alltaf hægt að senda póst á brettafelag220@gmail.com

Fyrsta æfingin verður miðvikudaginn 2 september

Hafðu samband

Endilega hafið samband við okkur í gegnum tölvupóst eða í gegnum facebook
  • Facebook - Black Circle
  • Instagram - Black Circle