BMX æfingar Haust 2024
Brettafélag Hafnarfjarðar býður upp á BMX æfingar fyrir byrjendur og lengra komna. Æfingar fara fram í nýjum húsakynnum félagsins að Selhellu 7 í Hafnarfirði.
Þjálfara á BMX æfingum eru BMXbrós þeir Anton, Benni og Maggi
Skráning opnar 9.ágúst
Fyrsta æfing 2.sept
Loka æfing 20.des
Fjöldi æfinga 32stk
Æfingar á Miðvikudögum frá 17:00-22:00
Skipt verður í 3 hópa og hver æfing er 90mín
Verð: 46.000 kr
Hægt að nota frístundastyrki frá sveitarfélögum og hægt að skipta greiðslum í 4 hluta.
Einnig er 10% systkinaafsláttur
Selhella 7 er nýtt og glæsilegt hjólbrettapark sem hentar byrjendum og lengra komnum
Einnig verða mikið af skemmtilegum viðburðum í vetur t.d. Halloween æfing, Litlu jól BFH og fleiri skemmtilegar uppákomur.
Við hlökkum gríðarlega mikið til komandi vetrar og viljum minni á að það eru takmörkuð pláss á æfingar
Ath að öll samskipti í kringum æfingar hjá
BFH fara í gegnum sportabler hér má nálgast leiðbeiningar um uppsetningu og annað tengt því https://www.bfh.is/sportabler
Alltaf hægt að hafa samband með því að senda póst á bfh@bfh.is
Ath hjálmaskylda er á námskeiðinu. Hægt er að fá leigðan hjálm en við getum ekki lánað hjól.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórn BMX deildar.
Skráning inn á: https://www.sportabler.com/shop/brettafelaghfj