top of page

BMX æfingar Vor 2024

 

 

Skráning opnar 1.des

 

Fyrsta BMX æfingin Vor 2024 verður miðvikudaginn 10.jan  og loka æfing 17.apríl og verða æfingar 15 talsins

 

Búið er að opna fyrir skráninguna á æfingarnar og munu Anton, Benni, og Maggi BMXBRÓS sjá um þjálfunina.

 

Skráning fer hér fram: https://www.sportabler.com/shop/brettafelaghfj

 

 

Iðkendum verður skipt í 3 hópa eftir getu og aldri og farið verður yfir grunnatriði BMX iðkunar, þeim sem lengra eru komnir verður leiðbeint í flóknari æfingar. Hver æfing er 90 mínútur.

 

Hópur 1: 17:00-18:30

 

Hópur 2: 18:30-20:00

 

Hópur 3: 20:00-21:30

 

Æfingargjöld eru 40.000 kr og hægt að skipta í þrjár greiðslur

Á tímabilinu færast æfingar yfir í nýtt húsnæði félagsins

 

ATH á haust önn 2023 var fullt á æfingar!!!

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Stjórn BMX deildar.

 

 

 

Skráning inn á:  https://www.sportabler.com/shop/brettafelaghfj

bottom of page