top of page
unnamed (7).jpg

Vetrar MTB æfingahópur BFH 18 ára og eldri.  Ert þú fjallahjólari sem langar að koma sterkari inn í næsta sumar? Við ætlum að hafa æfingahóp þar sem við munum fylgja hjóla og styrktar æfingum sem er sérhæft fyrir fjallahjólara.

 

-Þórdís Björk Georgsdóttir mun sja um inni hjólaæfingu í World Class Tjarnavöllum á fimmtudögum kl 18:30(iðkendur þurfa að eiga kort í WC)  -Helgi Berg Friðþjófsson verður með úti tækniæfingar á þriðjudögum kl 18:00 -Allar æfingar verða settar inn á Training Peaks -Æfingagrúbba í umsjá Þórdísar á Facebook sem veitir okkur aðhald og pepp -Pop up samhjól

 

-Tímabil 10.okt - 1.maí -Verð 49.000kr(hægt að skipta niður í 6 greiðslur á Sportabler)

 

Skráning er í gegnum docskjal: https://docs.google.com/spreadsheets/d/17y7z4z5MJPRONCOeWJyvTkT-IZB23LaWKAJo0fbYE9s/edit?usp=sharing

 

Þegar nær dregur fyrsta æfingardegi verður sendur greiðslu linkur á þátttakendur í gegnum sportabler og þar hægt að skipta niður greiðslum

Alltaf má senda spurningar á bfh(at)bfh.is

bottom of page