top of page

Saga Brettafélags Hafnarfjarðar

Brettafélag Hafnarfjarðar var stofnað 9 júlí árið 2012 í gamla bókasafninu og var tilgangur félagsins að koma upp innanhúsaðstöðu til hjólabrettabrettaiðkunar í Hafnarfirði.
Árið2014 fékk félagið húsnæði á Flatahrauni 14 þar sem það er enn til húsa.
Félagið hefur vaxið hratt og er nú rekið í fjórum deildum hjólabretta, snjóbretta, fjallahjóla og BMX deild. Iðkendur félagsins sem stunda skipulagðar æfingar hjá félaginu eru um 400 talsins á aldrinum 5 til 18 ára, en einnig sækir fjöldi barna og unglinga innanhússaðstöðuna á degi hverjum.  

bottom of page