- brettafelag
Æfingar komnar afstað!!!!!
Updated: Sep 7, 2019
Nú eru æfingar hjá okkur byrjaðar á fullu :) fullt er á hjólabrettaæfingar núna í haust og allt að fyllast bæði í BMX og fjallahjól þannig það er lúxusvandamál hjá okkur.
Minnum á opið hús tímsetningar eru hér á síðunni undir opnunartímar kostar 500kr inn ódýrasta ofþreyinginn í boði í dag
