top of page

Fyrsta og eina sumar BMX námskeiðið fer fram 10-13.júlí
Námskeiðið fer fram út um allt höfuðborgarsvæðið og er markmiðið ekki bara að kenna iðkendur færni á BMX hjóli heldur líka að sýna þeim hvar er gaman að leika sér á hjóli á svæðinu
Þjálfara námskeiðsins eru tveir af þremur BMXbrós: Anton og Magnús
Æfingartímabil: 10-13 júlí mánudag til fimmtudag
Tímasetning 09:00-12:00
Staðsetning: æfingarplan kemur á sportabler
Aldur: 6 ára til 13 ára
Búið er að opna fyrir skráninguna á æfingarnar
Skráning fer hér fram: https://www.sportabler.com/shop/brettafelaghfj
Hlökkum til að sjá ykkur í Júlí
kv Anton og Maggi
bottom of page